Egla

Við í sjötta bekk í Ölduselsskóla erum búin að vera að vinna með víkinga úr Eglu(Egils saga). Það sem við byrjuðum á var að fara á Borgafjörð og kanna hvar Egill átti heima,hvar Skalla-Grímur drap Þorgerði brák en svo fórum við á Egils Sýninguna hún var bara skemmtileg við löbbuðum í gegnum völundarhús með heyrnatól og færðum okkur eftir hvað konan í heyrnatólonum sagði. Svo lásum við Eglu(Egils sögu)og svöruðum spurningum úr köflunum og við skreytum vinnubókina okkar svo fengum við blöð með verkefnum það átti að velja 2 ritunar og 2 hópverkefni að minnstakosti síðan þá var öllum í sjötta bekk skipt í hópa þannig að einn úr hverjum bekk voru saman ég lenti með Natalíu og Helgu Jónu við gerðum þrjú verkefni sem voru Þrívíddar Knörr,Súlurit og myndband. Hérna er myndbandið

Takk fyrir

Kv. KatySmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband