28.5.2010 | 09:10
Gæluverkefni-Heimavinna
Við í 7. bekk fengum alveg að ráða hvað við myndum gera í heimaverkefini í nokkrar vikur mér fannst það mjög gaman því að við fengum alveg að velja frjálst hvað við gerðum og enginn að seigja okkur hvað við áttum að gera. Mér fannst gott að gera áætlun því þá vissi ég alltaf hvað var næst á dagskrá. Mér fannst gaman að hafa verkefnið í 3 vikur því að þá fengum við nógan tíma í verkefnið. Ég er mjög ánægð með allt verkefnið
Hérna er gælu vekefnið mitt bæ í bili
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.