Færsluflokkur: Menntun og skóli

Kveðja frá kennara.

Khadija mín.

Takk fyrir samveruna undanfarin 2 ár. Þú ert ljúf og góð stelpa en hafðu trú á sjálfum þér. Það eina sem þú þarft til að ná settum árangri er smá agi.

Með kveðju Anna 


Gæluverkefni-Heimavinna

Við í 7. bekk fengum alveg að ráða hvað við myndum gera í heimaverkefini í nokkrar vikur mér fannst það mjög gaman því að við fengum alveg að velja frjálst hvað við gerðum og enginn að seigja okkur hvað við áttum að gera. Mér fannst gott að gera áætlun því þá vissi ég alltaf hvað var næst á dagskrá. Mér fannst gaman að hafa verkefnið í 3 vikur því að þá fengum við nógan tíma í verkefnið. Ég er mjög ánægð með allt verkefniðSmile

 

Hérna er gælu vekefnið mitt bæ í bili

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Danska

Í dönsku höfum við verið að læra margt og mikið. Það sem mér fannst skemmtilegast af því sem við gerðum var að búa til matseðil og dankst spil. Svo höfum við líka verið að læra um líkamshlutana, litina og margt fleira. Mér fannst mér bara ganga vel í verkefnunum sem ég var að gera.

Bless í bili


Anna Frank

Ég var að læra um Anne Frank í ensku. Við áttum að búa til Photo story vekefni og lesa inn á það um ævi hennar. Við byrjuðum á því að skrifa um ævi hennar svo fórum við að finna myndir og létum þær inn  í Photo Story. Við enduðum á því að lesa inná. Mér fannst ágætt að vinna þetta verkefni

 Hérna er Photo story verkefnið mittSmile 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Fuglar

Við í 7. bekk höfum verið að læra um hvaða flokkar fuglar flokkast undir á Íslandi. Fyrst fórum við á fugla síðu til að finna upplýsingar um flokkanna svo settum við allan textan í Power Point, þegar það var búið fann ég myndir sem pössuðu við textan. Svo áttum við að búa til bakrun  sem var mjög gaman. Mér fannst  gaman að vinna þetta verkefni

 

Hérna eru glærurnar mínar bless í bili :)


Stærðfræði-Föstudagar

Í stærðfræði á föstudögum erum við í hringjekku. Hjá Önnu höfum við verið að gera mynstur sem var mjög gaman og ljóð um mælingar sem var skemmtilegt en dálítið erfitt. Hjá Helgu erum við búin að vera gera þrautir með eldspýtum og mynstur með margföldunartöflunum sem var alveg ágætt. Hjá Auði höfum við verið að gera fullt af stærðfræði þrautum sem var alveg ágætt. Mér fannst alveg ágætt í hringjekkuni en mér finnst að við ættum að gera eitthvað meira fjölbreytt hjá Auði.Shocking

 

Takk fyrir mig Tounge


Hallgrímur Pétursson

Við í 7.bekk vorum að búa til power point glærur um Hallgrím Pétursson. Við byrjuðum á því að búa til Word skjal sem átti að vera sirka ein blaðsíða. Svo fórum við að láta textann inn í Power Point. Við áttum svo að lesa glærukyngingar inná náms.is, þar lærðum við að gera myndirnar svart-hvítar og láta gamaldags bakruna og láta textann vera í samræmi við bakruninn og láta hljóð inná power point glærurnar en við þurftum ekki að láta hljóðið á. Mér fannst gaman að læra um Hallgrím og þetta verkefni var alveg ágætt. 
Hér sjáið Power point glærunnar mínar bless í biliGrin


Landafræði

Unarfarnar vikur hef ég verið að læra um Evrópu. Við byrjuðum á því að vinna í Vinnubók og lesbók sem var alveg ágæt.Whistling

Eftir það dró kennarinn tvo-þrjá í hóp ég lenti með Auði og hún dró líka lönd handa okkur ég og Auður fengum Portúgal, Svartfjallaland og Grikkland. Við byrjuðujm á því að teiknalöndin okkar síðan fórum við að afla okkur upplisinga um löndin og þegar öllu var lokið og allir hóparnir í bekknum voru búnir þá púsluðum við löndunum saman og límdum upplisinganar í kring, þetta kom rosa vel útSmile 

Við fórum svo að vinna með önnur lönd í Evrópu við máttum velja um nokkur lönd sem kennaranir voru búnir að ákveða, ég valdi Búlgaríu. Við byrjuðum á því að skrifa allt niður sem við ætluðum að hafa. Svo fórum við í tölvur og  notuðum blaðið til að vinna með. Ég ákvað að gera PowerPoint. Ég svo gerði ég kynningu oh kynnti fyrir bekkinn. Mér gekk bara vel en kennarinn minn truflaði mig smá með því að stoppa mig og leiðrétta en annars held ég að mér hafi gengið vel.Grin 

 Eftir það þá fengum við að velja hvaða land sem er og ég valdi Portúgal, en núna áttum við að búa til Photo story myndband(hvað sem það er nú?Blush). Mér fannst gaman að vinna með nýtt forid sem ég hef aldrei prufað áður því þá getur maður bara prófað sig áfram..

En bless í bili.......nei bíddu gleymdi einuBlush 

 

 Búlgaríu Power point glærunar mínarWink

 

 Portúgal photo story sagan mínSmile

 

 

 

 

 

Og nú get ég sagt ¨Bæ Í Bili¨Kissing hahahaha xD

 

 


Smafélagsfræði

Ég var að læra um árin í Íslandssögunni frá 870 til 1490. Það sem mér fannst áhugaverðast var mikið tildæmis Plágunar og hvernig þær bárust hingað. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur var Jón Ögmundarson en hann var biskup í Skálholti. Ástæðan fyrir að ég valdi þennan biskup er að mér fannst hann áhugaverðastur.Smile

Takk fyrir migSideways 


Silfurvængur

Við í 7 bekk vorum að lesa bókina Silfurvæng. Eftir að hafa leisið smá í bókin fórum við að vinna verkefni um bókina. Við tókum líka lesskilningspróf úr bókini. Bókin fjallar um leðurblöku sem er miklu minni en allar hinar leðurblökunar á hans aldri. Honum er oft strítt af þeim. Þegar allar leðurblökunar leggja á stað í Vetrarhíði þá tínist hann úr hópnum. Hann kynnsit stelpu leðurblöku sem heitir Marína, þau verða rosa góðir vinir og hjálpast að í gegnum súrt og sætt.

SmileTakk fyrir migShocking

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband